Loading...
  • Vefurinn er duglegasti
    starfsmaður fyrirtækisins.
  • Hann skilar sínu allan
    sólarhringinn alla daga ársins.
  • Láttu vefinn vinna fyrir þig
    til að auka sölu og hagnað.

Hafðu samband

Myndbandsbakgrunnur: Odd Stefán Þórisson

360°ÞJÓNUSTA

Við vinnum með þér verkefnið frá byrjun til enda og allt þar á milli.

Fáðu okkur til að viðhalda og sjá um vefinn og samfélagsmiðlana!

VEFVINNSLA

TEXTAGERÐ & RITSTJÓRN

SAMFÉLAGSMIÐLAR

Bjóðum upp á alla vinnslu tengda vefnum.  Grafísk hönnun, viðmóts- og kerfishönnun, vinnsla efnis, tæknileg vinna og uppsetning á lénum.  Allur pakkinn á einum stað.

Hvað viltu segja og við hvern?  Við skrifum texta, gerum slagorð og stillum öllu upp fyrir þig á vefinn.  Bjóðum líka ritstjórn, frétta- og blogg skrif og höldum þannig vefnum við.

Við höldum Facebook fersku fyrir þig, setjum inn fréttir, auglýsingar eða myndbönd.  Kunnum líka ágætlega á Instagram, Snapchat, Twitter, Linkedin, Pinit, Youtube og margt fleira.

LJÓSMYNDUN

X3

VEFUMSJÓNARKERFI

Myndir skipta miklu.  Við erum í góðu samstarfið við ljósmyndara sem græjar myndamálin á einfaldan og ódýran hátt.  Gerum föst verðtilboð í ljósmyndun.

x3 gerir þér kleift að skipta út forsíðu vefsins þrisvar  sinnum yfir árið.  Notaðu tækifærið, kynntu tilboð, leiki eða fréttatengt efni.

Notum fullkomið vefumsjónarkerfi frá Adobe, Adobe Businesscatalyst.  Efnisveita, síðustjórnun og CRM kerfi.

VERKEFNIN

Kynningarvefir, vefverslanir, skráningarvefir, sýningarvefir, vöruvefir, upplýsingavefir

SMELLTU Á MYNDIRNAR

UM PROA

Proa vefhönnun samanstendur af nokkkrum reynsluboltum í grafíska geiranum.  Grafískum hönnuði, vefhönnuði, textagerðarmanni og ljósmyndara ásamt ungum og efnismiklum forritara.

 

Pétur R. Pétursson er Web Developer frá UCN í Álaborg í Danmörku, Loftur Ó. Leifsson er grafískur hönnuður og menntaður í Toronto í Kanada.  Saman vinnum við með Odd Stefán Þórisson ljósmyndara.

 

Hafðu samband við okkur og sjáðu hvort við vörpum nýju ljósi á þínar hugmyndir.

VINNSLA

Við erum í rauninni lítil auglýsingastofa!

VEFHÖNNUN OG VINNSLA

Í byrjun gerum við áætlun.  Skoðum markmið og leiðir að þeim í vefgerðinni.  Svo hefst efnisvinnan.  Við söfnum myndum, skrifum texta og röðum öllu saman.  Viðmótshönnun vefsins skiptir ætíð miklu og þar á eftir kemur sjálf grafíska hönnunin.  Að lokum framleiðum við vefinn og komum honum í vinnu.

GRAFÍSK HÖNNUN

Við bjóðum upp á alla grafíska vinnslu, allt frá vörumerkjum upp í animation auglýsingar.  Bæklingagerð, vörulistar, plaköt, umslög, bréfsefni, reikningar og allt sem viðkemur útliti í prentun eða rafrænni útgáfu.

TEXTAGERÐ & RITSTJÓRN

Við skrifum texta.  Auglýsingatexta, kynningartexta, slagorð, fyrirsagnir, millifyrirssagnir, notendahandbækur, tilkynningar og fleira.  Við bjóðum þér líka að ritstýra vefnum þínum.

SÉRLAUSNIR

Við erum í samstarfið við reynsluríka forritara sem sjá um allt sem við eigum ekki klæðskerasaumað fyrir þína starfsemi.  Við klárum málin.

HAFÐU SAMBAND

PÆLUM Í ÞESSU

Ertu í vafa um að vefurinn þinn sé að gefa þér viðskipti?  Ræddu við okkur og við finnum leið til þess að láta vefinn þinn vinna baki brotnu við að auka söluna, bæta þjónustuna og skila þér fleiri krónum í kassann.

 

PROA VEFHÖNNUN, SÍÐUMÚLI 1, 108 REYKJAVÍK

 

PHONE: 611 4700

Submitting Form...

The server encountered an error.

Form received.

MEÐ SAMEIGINLEGRI REYNSLU OG ÞEKKINGU FINNUM VIÐ ÁN EFA BESTU LEIÐINA FYRIR ÞITT FYRIRTÆKI

2016 | PROA VEFHÖNNUN

Er að senda....

Upp kom villa, reyndu aftur

Skráning móttekin