Um proa

Vefir sem virka, vefir sem tekið er eftir og vefir sem selja.  Fyrst og fremst persónuleg þjónusta á hagkvæmu verði.

Ferlið er einfalt, við fundum, gerum plan, söfnum efni og hönnum vefinn - klárum málið alla leið á stuttum tíma.

ÞJÓNUSTA

EINN Í ÖLLU

Pétur R. Pétursson, vefhönnuður og iðnrekstrarfræðingur.

  • Vefhönnun

    Skifa texta, tek myndir, hanna vefinn og kem honum á réttan stað þannig að hann virki.

  • Ráðgjöf

    Greinum hvernig vef þú þarft. Förum yfir möguleikana og gerum tilboð.

  • Þjónusta

    Held vefnum við, tengi hann samfélagsmiðlum og uppfæri eftir þínum óskum.

proa